Upphaf haustannar

  • 24. ágúst, 2017

Nú fer að líða að því að við byrjum formlegt vetrarstarf en fyrsti dagur haustannar er 4. september.

Skrifstofa er á fullu að raða niður stundatöflum og raða í hópa. Tölvupóstur verður sendur á alla skráða iðkendur um leið og mögulegt er.

Athugið að til að fá sendar upplýsingar þarf barnið að vera forskráð skv. upplýsingum hér.

Hlökkum til að sjá ykkur í vetur:)