Bikarmót í Taekwondo

  • 16. nóvember, 2017

Taekwondo deild Bjarkanna tók þátt í Bikarmóti 1 af 3 í mótaröðinni 2017-2018 helgina 11-12 nóvember.

Árangur liðsins var glæsilegur og komu keppendur heim með 4 gull, eitt silfur, eitt brons.

 Auk þess var Leo Anthony Speight valinn maður mótsins.

 

Leo Anthony Speight – Gull og maður mótsins

Anton Orri Heiðarsson – Gull

Danilius Almarsson – Gull

Tristan Breiðfjörð Steffánsson – Gull

Marel Jónsson – Silfur

Júlíus Ingi Bjarkason – Brons

Ísabell Alexandra Speight – Brons