Viðurkenningahátíð Fimleikafélagsins Björk

  • 16. desember, 2017

Á hverju ári heiðrar Fimleikafélagið Björk þann íþróttamann og konu sem þykir hafa skarað framúr á árinu í sinni grein.

Viðurkenningahátiðin í ár fer fram þriðjudaginn, 19. desember nk. kl. 20:00 í veislusal félagsins.

 

Iðkendur og aðstandendur eru velkomnir á viðburðinn og vonumst við til að sjá ykkur sem flest.