Íþróttafólk ársins 2017

  • 30. desember, 2017

Viðurkenningarhátíð félagsins var haldin í lok desember þar sem þeir einstaklingar sem hafa þótt skara framúr í sinni íþróttagrein á árinu var heiðrað. Einnig var valinn íþróttamaður og íþróttakona félagsins.

Íþróttamaður ársins var Breki Snorrason sem einnig var valinn fimleikamaður ársins. Íþróttakona ársins var Gabríela Einarsdóttir. Hún var einnig valin klifurkona ársins.

Hér má sá lista yfir þá sem þóttu skara fram úr innan hverrar deildar:

Breki Snorrason – Fimleikamaður ársins

Margrét Lea Kristinsdóttir – Fimleikakona ársins

Arnar Freyr Hjartarson – Klifurmaður ársins

Gabríela Einarsdóttir – Klifurkona ársins

Anton Orri Heiðarsson  Taekwondomaður ársins

Ísabella Alexandra Speight – Taekwondokona ársins