Sumarnámskeið

  • 30. apríl, 2018

Sumarnámskeið Fimleikafélagsins Björk

Í sumar verður boðið bæði upp á sérgreinanámskeið, þ.e. námskeið eða æfingar tileinkað einni íþróttagrein og svo almenningsnámskeið í fimleikum og fjölgreinanámskeið.  Vonandi geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.

Skráning fer fram á bjork.felog.is

 

Fimleikar og fjör:

Frábær árangur fimleikafólks í hinum ýmsu íþróttagreinum hefur sýnt að fimleikar eru frábær grunnur fyrir flesta íþróttaiðkun. Með „Fimleikum og fjör“ er markmiðið að bjóða upp á fjölþættar fimleikaæfingar, styrktaræfingar og liðleikaæfingar í bland við skemmtilega leiki.

Tími: 13:00 – 16:00
Verð:
8.000 5 daga vikur
6.500 4 daga vikur

Aldur: 7-12 ára

Tímabil:
11. – 15. júní
18. – 22. júní
25. – 29. júní
30. júlí – 3. ágúst
7. – 10. Ágúst (4 dagar)
13. – 17. ágúst

 

Fjölgreinanámskeið:

Fimleikafélagið Björk er meira en bara fimleikafélag. Á námskeiðinu fá börnin að kynnast öllu sem félagið bíður uppá og er frábær viðbót við hinar klassísku boltagreinar. Fimleikar, Parkour, TaeKwonDo og klifur, eru greinar sem erfitt er að komast í á skólavellinum en ofboðslega gaman að stunda. Hér fá börnin að prófa bland í poka í bland við leiki og finna vonandið eitthvað við sitt hæfi til frambúðar.

Tími: 09:00 – 12:00
Verð:
8.000 5 daga vikur
6.500 4 daga vikur

Aldur: 7-12 ára

Tímabil:
11. – 15. júní
18. – 22. júní
25. – 29. júní
30. júlí – 3. ágúst
7. – 10. Ágúst (4 dagar)
13. – 17. ágúst

 

Klifurnámskeið

Byrjendanámskeið

Tími: 9:00-12:00

Verð:
8.000 5 daga vikur
6.500 4 daga vikur

Tímabil:
11. – 15. júní
18. – 22. júní
30. júlí – 3. ágúst
7. – 10. Ágúst (4 dagar)
13. – 17. ágúst

 

Framhaldsnámskeið

Tími: 13:00-16:00

Verð:
8.000 5 daga vikur
6.500 4 daga vikur

Tímabil:
11. – 15. júní
18. – 22. júní
30. júlí – 3. ágúst
7. – 10. Ágúst (4 dagar)
13. – 17. ágúst

 

Parkour námskeið

Tími: 14:30-15:30

Verð:
5.000 5 daga vikur
4.000 4 daga vikur

Tímabil:
11. – 15. júní
18. – 22. júní
30. júlí – 3. ágúst
7. – 10. Ágúst (4 dagar)
13. – 17. ágúst