Mínervumót 2018

  • 14. maí, 2018

Hið árlega Mínervumót Fimleikafélagsins Björk var haldið 12. og 13. maí.

Mótið er haldið er árlega til heiðurs Mínervu, einum af stofnendum félagsins og fyrirmyndinni af merki félagsins. í ár var keppt í 5. þrepi – 3. þrepi stúlkna í flokkunum FSÍ og ekki FSÍ. Einnig var keppt í 4. þrepi drengja, en þetta er í fyrsta sinn sem strákar taka þátt í Mínervumótinu.

Völsungur frá Húsavík kom og tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti og stóðu stúlkurnar sig frábærlega.

 

Úrslit á mótinu er hægt að sjá hér fyrir neðan.

5. þrep létt – 9 ára og yngri

5. þrep létt – 10 ára og eldri

5. þrep – 9 ára og yngri

5. þrep – 10 ára og eldri

4. þrep – ekki FSÍ – 10 ára og yngri

4. þrep – ekki FSÍ – 11 ára og eldri

4. þrep FSÍ – 10 ára og yngri

4. þrep FSÍ – 11 ára

4. þrep FSÍ – 12 ára og eldri

3. þrep – ekki FSÍ – 11 ára og yngri

3. þrep – ekki FSÍ – 12 ára og eldri

3. þrep FSÍ

4. þrep-strákar