Páskafrí

  • 12. apríl, 2019

Í næstu viku verða allir grunnhópar félagsins í páskafríi. Æfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá 23. apríl.

Við óskum ykkur öllum gleðlilegara páska.