Mínervumót 2019 – Úrslit

  • 19. maí, 2019

Mínervumót Fimleikafélagsins Björk fór fram helgina 18.-19. maí. Alls kepptu um 250 stelpur í 3. – 5. þrepi íslenska fimleikastigans. Keppendur stóðu sig frábærlega og fengu áhorfendur að sjá glæsilega fimleika alla helgina.

Við viljum þakka öllum keppendum og áhorfendum fyrir skemmtilega fimleikahelgi.

 

Hægt er að nálgast úrslit mótsins hér að neðan.

1. hluti – 5. þrep FSÍ eldri

2. hluti – 5. þrep FSÍ yngri

3. hluti – 3. og 4. þrep

4. hluti – 5. þrep létt

5. hluti – 5. þrep létt