Haustmót í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum

  • 29. október, 2019

Fyrsta mót vetrarins í áhaldafimleikum,Haustmót í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum, fór fram í Egilshöll um síðastliðna helgi. Fimleikafélagið Björk sendi fjölda keppenda til leiks og stóðu þeir sig virkilega vel. Margir keppendur voru að stíga sín fyrstu skref í nýjum þrepum og var gaman að sjá hversu. Spennandi verður að fylgjast áfram með krökkunum á mótum vetrarins.

Úrslit mótsins er hægt að nálgast hér: https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/1786

 

Áfram Björk!