Skráning á haustönn 2020

  • 17. ágúst, 2020
Skráning fyrir námskeið hjá okkur á haustönn er í fullum gangi.
Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi félagsins https://bjork.felog.is
Starfsemin á haustönn mun svo hefjast samkvæmt stundaskrá mánudaginn 31. ágúst.