Aðalfundur – 8. október kl. 20:00

  • 23. september, 2020

Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk verður haldin fimmtudaginn 8. október nk. kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni Björk að Haukahrauni 1.

Vegna samkomutakmarkanna er nauðsynlegt að staðfesta komu sína með því að senda tölvupóst á netfangið fbjork@fbjork.is

Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins.

Stjórn Fimleikafélagsins Björk