Snemmbúið páskafrí

  • 24. mars, 2021

Eins og kom fram á fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar verða hertar reglur vegna covid-19 í gildi næstu 3 vikur. Óheimilt verður að stunda íþróttir inni og úti, jafnt barna og fullorðinna, sem krefjast meiri nálægðar en tveggja metra eða þar sem hætta er á snertismiti vegna sameiginlegs búnaðar. Við erum því komin í snemmbúið páskafrí og þjálfarar verða í sambandi við sína iðkendur eftir páska varðandi æfingar. Pössum upp á hvert annað, njótum páskana og hreyfum okkur.

Dear parents,

Due to the new covid-19 regulation all trainings will be cancelled for the next 3 weeks. We will keep you updated about trainings or any new information after Easter break. Have a lovely Easter, take care of each other and stay healthy.

Kærar kveðjur,
Starfsfólk Fimleikafélagsins Björk