Skráning á haustönn 2021

  • 26. ágúst, 2021

Skráning fyrir haustönnina er opin í vefverslun Sportabler:

https://www.sportabler.com/shop/fimbjork/1

Allir sem búnir voru að forskrá sitt barn í vor/sumar ættu að hafa fengið upplýsingar um hópaskipan.

Allar æfingar hefjast svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 30. ágúst.