Sýningardans

Sýningardans (showdance)

Showdance félag Íslands var stofnað árið 2015. Showdance eða sýningardans er góð íþrótt fyrir allan aldur. Sýningardans inniheldur dans, hreyfingu, leiklist, acrobatic, fimleikar, ballett og tónlist.

Það er hægt að keppa sem einstaklingur, tveir saman (duo), Þrír saman (trio) og svo í hópdans en þá eru þáttakendur fleiri en fjórir.

Hægt er að velja um margar tegundir dansa:

 

  • jazz balett
  • balett
  • dance show
  • contemporary
  • fantasy
  • free show (acrobatic show)
  • street dance (hip-hop, funky, break)
  • disco
  • open

 

show2 show