Leiga á sölum

Við leigjum út þrjá sali, Litlu Björk, afmælissal og veislusal, fyrir barnaveislur og tækifærisveislur.

  • Fyrir barnaveislur er hægt að leigja Litlu Björk og afmælissal saman og er það vinsælasta form leigu hjá okkur.
  • Einnig er hægt að leigja einungis Litlu Björk og leysa þá veitinga hlutann á annan hátt.
  • Veislusalurinn er hentugur fyrir minni veislur af ýmsum tilefnum.

Litla Björk: Salur með púðagryfju, trampólíni o.fl. Tilvalið að hamast í klukkutíma áður en farið er í afmælissalinn.

gryfja

 

 

 

 

Afmælissalur: Félagsaðstaða Fimleikafélagsins Björk.  Þar eru borð, stólar, sófar, sjónvarp, dvd tæki, o.fl.  Þar er tilvalið að koma með veitingar og horfa á bíómyndir/þætti.  Þar er einnig fín aðstaða til að spila borðspil og fara í rólegri leiki.

félagsaðst.

 

 

 

 

Veislusalur
Salurinn er 108 m2 með speglum.  Leigist út fyrir veislur og annað. Tekur 70-80 manns í sæti.

 

Helstu upplýsingar:
Pantanir
Greiðslur
Leigutímar
Reglur fyrir leigutaka
Verðskrá