Leigutímar

 • Afmælissalur og Litla Björk (leigutími frá sept. til maí): 
  • Miðvikudaga og fimmtudaga (fyrst farið í fimleika og svo borðað).
   • kl. 19.00-21.00
  • Laugardaga og sunnudaga
   • kl. 13.00-15.00
   • kl. 14.30-16.30
   • kl. 16.00-18.00
  • Mánudagar, þriðjudagar  og föstudagar eru ekki leigðir út
 • Litla Björk eingöngu (leigutími frá sept. til maí):
  • Mánudaga, Miðvikudaga og fimmtudaga
   • kl. 20.00-21.00
  • Laugardaga og sunnudaga
   • kl.17:00-18:00
  • Þriðjudagar eru ekki leigðir út
  • Athugið að á sumrin er aðeins hægt að leigja salina á virkum dögum og húsið er lokað í júlí 
  • Afmælissalur og Litla Björk: 
   • Virkir dagar
    • kl. 16:15
    • kl. 17:45
  • Litla Björk eingöngu:
   • Virkir dagar
    • 18:45