Íþrótta- og tómstundstyrkur vegna áhrifa af Covid-19

Félagsmálaráðuneytið hefur nú opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið með þeim er að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum ... More

Allt íþróttastarf fellur niður til 17. nóvember nk.

Kæru foreldrar/forráðamenn og iðkendur, Því miður er ástandið í þjóðfélaginu þannig að öll íþróttaiðkun verður stöðvuð til 17.nóvember hið minnsta. Eins og við vitum svo vel er hreyfing gríðarlega mikilvæg fyrir góða andlega heilsu. Við höldum því ótrauð áfram með heimaæfi... More

Lokun íþróttamannvirkja

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að loka öllum íþróttamannvirkjum næstu tvær vikurnar, sjá meðfylgjandi fréttatilkynningu. Því munu allar æfingar félagsins falla niður næstu tvær vikur eða á meðan lokunin er í gildi. Þessi ákvörðun verður þó endurskoðuð ... More

Allar æfingar hjá Björk lagðar niður til og með 19. Október nk.

Kæru foreldrar og forráðamenn, Í ljósi nýrra tíðinda frá stjórnvöldum sem að ÍSÍ samþykkti á fundi sínum í dag verður allt íþróttastarf á vegum félagsins lagt niður til og með 19.október nk. Frístundabíllinn gengur ekki á þessu tímabili. Þrátt fyrir að hlé verði gert á ... More

Breytingar vegna sóttvarnaraðgerða

Kæru foreldrar/forráðamenn, Gleðifréttir Æfingar hjá yngri hópum félagsins (2005 og yngri) halda áfram. Æfingar eru því skv. stundaskrá í dag sem og næstu daga. Við biðjum foreldra um að taka upplýsta ákvörðun um það hvort það kjósi að senda barn sitt á æfingu eða ekki. Eins og ... More

Frestað – Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk

Aðalfundi félagsins sem fara átti fram fimmtudaginn 8. október hefur verið frestað. Nýr fundartími verður auglýstur þegar tækifæri gefst til. More

Aðalfundi fimleikadeildar Frestað

Í ljósi aðstæðna hefur aðalfundi fimleikadeildar félagsins sem vera átti í kvöld mánudaginn 5. október verið frestað.Ný dagsetning verður auglýst þegar tækifæri gefst. More

Aðalfundur fimleikadeildar – 5. október kl. 20:00

Aðalfundur fimleikadeildar fer fram mánudaginn 5. október kl. 20:00 að Haukahrauni 1 Allir velkomnir Stjórn fimleikadeildar More

Aðalfundur – 8. október kl. 20:00

Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk verður haldin fimmtudaginn 8. október nk. kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni Björk að Haukahrauni 1. Vegna samkomutakmarkanna er nauðsynlegt að staðfesta komu sína með því að senda tölvupóst á netfangið fbjork@fbjork.is Dagskrá fundarins er samkvæmt ... More

Byrjun haustannar 2020

Æfingar hefjast mánudaginn 31. ágúst hjá fimleikadeild og klifurdeild. Tækwondoæfingar hefjast mánudaginn 7. september. Forráðamenn fá sendar upplýsingar varðandi æfingatíma sinna barna. Hlökkum til að starfa með ykkur í vetur. Starfsfólk Fimleikafélagsins Björk More