Skráning á haustönn 2021

Skráning fyrir haustönnina er opin í vefverslun Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/fimbjork/1 Allir sem búnir voru að forskrá sitt barn í vor/sumar ættu að hafa fengið upplýsingar um hópaskipan. Allar æfingar hefjast svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 30. ágúst. More

Afmælishátíð – 1. júlí

Við verðum 70 ára þann 1.júlí næstkomandi Af því tilefni ætlum við að hefja afmælisárið með opnu húsi! Þar getur fólk spreitt sig á þeim íþróttagreinum sem félagið býður upp á auk þess að gæða sér á afmælisköku og fagna með okkur. Gleðin verður svo sannarlega við völd, hoppuk... More

Aðalfundir deilda Fimleikafélagsins Björk

Klfiurdeild – Þriðjudaginn, 18. Maí kl. 19:30 Fimleikadeild – Miðvikudaginn, 19. Maí kl. 20:00 Félagadeild – Fimmtudaginn, 20. Maí kl. 20:00 Taekwondodeild - Fimmtudaginn, 20. Maí kl. 20:00 Allir velkominir! More

Aðalfundur fimleikadeildar 2020

Aðalfundur Fimleikadeildar verður haldin miðvikudaginn 19. maí klukkan 20:00 í félagaaðstöðu Bjarkanna, Haukahrauni 1. Stjórn fimleikadeildar More

Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk

Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk verður haldinn miðvikudaginn 26. maí nk. kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni Björk, Haukahrauni 1. Dagskrá fundar samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. More

Aðalfundur Taekwondodeildar

Aðalfundur Taekwondodeildar verður haldin fimmtudaginn 20. maí klukkan 20:00 í félagaaðstöðu Bjarkanna, Haukahrauni 1. More

Sumarnámskeið – Opið fyrir skráningu

Nú höfum við opnað fyrir skráningu á sumarnámskeiðin okkar. Skráning fer fram https://www.sportabler.com/shop/fimbjork More

Sumardagurinn fyrsti

More

Snemmbúið páskafrí

Eins og kom fram á fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar verða hertar reglur vegna covid-19 í gildi næstu 3 vikur. Óheimilt verður að stunda íþróttir inni og úti, jafnt barna og fullorðinna, sem krefjast meiri nálægðar en tveggja metra eða þar sem hætta er á snertismiti vegna sameiginlegs búnaðar. ... More

Vetratfrí 22.-23. febrúar – Æfingar falla niður

Allar æfingar hjá grunnhópum félagsins falla niður í vetrarfríinu, mánudag og þriðjudag, More