Viðurkenningahátíð Fimleikafélagsins Björk

Á hverju ári heiðrar Fimleikafélagið Björk þann íþróttamann og konu sem þykir hafa skarað framúr á árinu í sinni grein. Viðurkenningahátiðin í ár fer fram laugardaginn, 17. desember, kl. 13:00 í veislusal félagsins.   Iðkendur og aðstandendur eru velkomnir á viðburðinn og vonumst ... More

Tilmæli um skutl á æfingar

  Tilmæli hafa borist frá almannavörnum um að börn undir 12 ára aldir séu sótt/skilað í frístundastarf. Vinsamlegast takið tillit til þess og sendið börn ekki ein á æfingu. Sjá: http://shs.is/fyrirtaeki-og-st…/…/roeskun-a-skolastarfi.html Við fellum hinsvegar ekki niður æfingar ... More

Fyrsti Þorgerðardagurinn haldinn hátíðlegur

Þann 25. ágúst næst komandi, verður fyrsti Þorgerðardagurinn haldinn hátíðlegur hjá Fimleikafélaginu Björk. Síðasta haust, í tilefni af 90 ára afmæli Þorgerðar Maríu Gísladóttur, stofnanda félagsins, var ákveðið að halda þennan dag hátíðlegan á hverju hausti, henni til heiðurs. ... More

Afmælisfagnaður og heiðursviðurkenningar á afmælisdaginn

Ágætu félagar! Fimleikafélagið „Björk“ verður 65 ára föstudaginn 1. júlí 2016. Nýstofnuð félagdeild Fimleikafélagsins „Björk“ hefur látið útbúa heiðursspjöld um Þorgerði M. Gísladóttur og Hlín Árnadóttur. Við bjóðum ykkur að vera viðstödd við afhendingu þeirra á 65 ára ... More

Skilaboð frá formanni TaeKwonDo deildar

Það eru töluverðar breytingar framundan hjá TaeKwonDo deildinni. Hér fyrir neðan má sjá stuttan pistil sem formaður deildarinnar, Páll Ólafsson, sendi frá sér á Fésbókarsíðu deildarinnar.   "Kæru foreldrar barna sem æfa Taekwondo hjá Björk! Hér kemru langur póstur en lesið hann ... More

Sumarnámskeið Fimleikafélagsins Björk

Nú er loksins búið að negla niður endanlega dagskrá sumarnámskeiða:) Það verður hellingur í boði, bæði námskeið og æfingar þar sem einblínt er á eina íþrótt en einnig námskeið þar sem hægt er að prófa fullt af nýjum hlutum. Bendum sérstaklega á námskeiðið fimleikar fyrir alla sem ... More

Vel heppnað innanfélagsmót í TaeKwonDo

TaeKwonDo deild félagsins breytti aðeins til í dag og hélt innanfélagsmót í Andrasal. Gríðalega skemmtileg stemmning var á mótinu þar sem markmiðið var ekki bara að æfa sig í að keppa heldur einnig að hafa gaman. Eldri iðkendur félagsins hjálpuðu þeim yngri og sýndu þeim ýmsa takta og ... More

Flottur árangur á Bikarmóti í TaeKwonDo

Þriðja bikarmót Taekwondo sambands Íslands var haldið í íþróttahúsi Kennaraháskólans helgina 16 – 17 apríl sl. og var keppt bæði í bardaga (sparring) og í tækni (poomsae). Taekwondodeild Bjarkanna fór með átta keppendur, sjö stráka og eina stelpu, sem kepptu í þremur mismunandi aldursflokkum, ... More

Allt á fullu hjá Bjarkarfólki um helgina

Það er greinilega komið vor í loft og allt vitlaust að gera í íþróttalífinu. Nú um helgina fer fram risastórt Íslandsmót í þrepum á vegum Fimleikasambandsins, þar sem Björk er með fjölda keppenda.  Klifurdeildin er í sinni árlegu og sívinsælu æfingaferð á Dalvík og TaeKwonDo deildin er með ... More

Aðalfundur Björk verður þann 26. apríl næstkomandi

Aðalfundur fimleikafélagsins Björk verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl 2016 kl. 20.00 í Íþróttamiðstöðinni Björk að Haukahrauni 1. Dagskrá fundarins verður í samræmi við lög félagsins, sem finna má á heimasíðu félagsins ( www.fbjork.is/logfelagsins).  Í samræmi við grein 4.6 og ... More