Freyja og Stefán íþróttafólk ársins 2012 hjá Fimleikafélaginu Björk!

Freyja og Stefán íþróttafólk ársins 2012 hjá Fimleikafélaginu Björk! Fyrr í dag fór fram viðurkenningarhátíð hjá Fimleikafélaginu Björk þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir íþróttafólk ársins hjá félaginu. Að þessu sinni urðu fyrir valinu þau Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir og ... More

Val á íþróttafólki ársins hjá Fimleikafélaginu Björk!

Val á íþróttafólki ársins hjá Fimleikafélaginu Björk! Næstkomandi laugardag 22. des. mun fara fram hin árlega viðurkenningarhátíð Fimleikafélagsins Björk þar sem kynnt verður val á íþróttakarli og íþróttakonu ársins hjá deildum félagsins. Á sama tíma munu verða veittar viðurkennin... More

Jólaæfing hjá Taekwondo deild!

 Jólaæfing hjá Taekwondo deild! Jólaæfing Taekwondo deildar Fimleikafélagsins Björk var haldin á þriðjudaginn í síðustu viku við góðar undirtektir.  Komu þá saman allir iðkendur deildarinnar á sömu æfingu og æfðu saman hressir í bragði og fengu ungir og reynsluminni iðkendur að spreyta sig ... More

Nýskráningar Vorönn 2013

Nýskráningar á vorönn 2013! Nýskráningar á vorönn 2013 eru nú í fullum gangi. Skráið ykkur þar inn, veljið barnið ykkar sem þið viljð skrá á námskeið og veljið þar NÝSKRÁNING vorönn 2013 í þeirri deild/íþrótt sem þið viljið skrá barnið ykkar í.  Munið að uppfæra allar ... More

Verðlaunahafar frá Fimleikafélaginu Björk – Bikarmótaröð TKÍ

 Verðlaunahafar frá Fimleikafélaginu Björk - Bikarmótaröð TKÍ Síðastliðna helgi var haldið Bikarmót 1 í Bikarmótaröð TKÍ (Taekwondosambands Íslands).  Átján þátttakendur mættu til leiks frá Fimleikafélaginu Björk.  Mótið fór fram bæði á laugardeginum (11 ára og yngri) og sunnudegi... More

Gott gengi Bjarkarfólks í Taekwondo á Scottish Open 2012

 Gott gengi Bjarkarfólks í Taekwondo á Scottish Open 2012 Um helgina 17. og 18. nóvember fór hópur keppenda á vegum landsliðsins í Taekwondo frá Íslandi til Skotlands og kepptu á Scottish Open 2012.  Með í för voru 3 keppendur úr Taekwondo deild Fimleikafélagsins Björk, þau Sigurður Pálsson, ... More

Íslandsmót í bardaga

 Íslandsmót í bardaga Íslandsmótið í bardaga verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Ásbrú, Reykjanesbæ, sunnudaginn 25. mars n.k. Íþróttahúsið er staðsett við mót Flugvallarbrautar og Grænásbrautar á Ásbrú Keppnisgjaldið er 2500 kr. Reynt verður eftir fremsta megni að halda ... More