Lokun íþróttamannvirkja

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að loka öllum íþróttamannvirkjum næstu tvær vikurnar, sjá meðfylgjandi fréttatilkynningu. Því munu allar æfingar félagsins falla niður næstu tvær vikur eða á meðan lokunin er í gildi. Þessi ákvörðun verður þó endurskoðuð ... More

Allar æfingar hjá Björk lagðar niður til og með 19. Október nk.

Kæru foreldrar og forráðamenn, Í ljósi nýrra tíðinda frá stjórnvöldum sem að ÍSÍ samþykkti á fundi sínum í dag verður allt íþróttastarf á vegum félagsins lagt niður til og með 19.október nk. Frístundabíllinn gengur ekki á þessu tímabili. Þrátt fyrir að hlé verði gert á ... More

Breytingar vegna sóttvarnaraðgerða

Kæru foreldrar/forráðamenn, Gleðifréttir Æfingar hjá yngri hópum félagsins (2005 og yngri) halda áfram. Æfingar eru því skv. stundaskrá í dag sem og næstu daga. Við biðjum foreldra um að taka upplýsta ákvörðun um það hvort það kjósi að senda barn sitt á æfingu eða ekki. Eins og ... More

Frestað – Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk

Aðalfundi félagsins sem fara átti fram fimmtudaginn 8. október hefur verið frestað. Nýr fundartími verður auglýstur þegar tækifæri gefst til. More

Aðalfundi fimleikadeildar Frestað

Í ljósi aðstæðna hefur aðalfundi fimleikadeildar félagsins sem vera átti í kvöld mánudaginn 5. október verið frestað.Ný dagsetning verður auglýst þegar tækifæri gefst. More

Aðalfundur fimleikadeildar – 5. október kl. 20:00

Aðalfundur fimleikadeildar fer fram mánudaginn 5. október kl. 20:00 að Haukahrauni 1 Allir velkomnir Stjórn fimleikadeildar More

Aðalfundur – 8. október kl. 20:00

Aðalfundur Fimleikafélagsins Björk verður haldin fimmtudaginn 8. október nk. kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni Björk að Haukahrauni 1. Vegna samkomutakmarkanna er nauðsynlegt að staðfesta komu sína með því að senda tölvupóst á netfangið fbjork@fbjork.is Dagskrá fundarins er samkvæmt ... More

Byrjun haustannar 2020

Æfingar hefjast mánudaginn 31. ágúst hjá fimleikadeild og klifurdeild. Tækwondoæfingar hefjast mánudaginn 7. september. Forráðamenn fá sendar upplýsingar varðandi æfingatíma sinna barna. Hlökkum til að starfa með ykkur í vetur. Starfsfólk Fimleikafélagsins Björk More

Skráning á haustönn 2020

Skráning fyrir námskeið hjá okkur á haustönn er í fullum gangi. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi félagsins https://bjork.felog.is Starfsemin á haustönn mun svo hefjast samkvæmt stundaskrá mánudaginn 31. ágúst. More

Sumarnámskeið hjá Björk

Nú hefur verið opnað fyrir skráingu á sumarnámskeiðin hjá Björk. Í sumar verður boðið upp á Fjölgreina-, fimleika- og klifurnámskeið eins og undanfarin ár. Skráning fer fram inn á bjork.felog.is More