Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að loka öllum íþróttamannvirkjum næstu tvær vikurnar, sjá meðfylgjandi fréttatilkynningu. Því munu allar æfingar félagsins falla niður næstu tvær vikur eða á meðan lokunin er í gildi. Þessi ákvörðun verður þó endurskoðuð ...
More