Vormót í hópfimleikum – Bjarkarstúlkur á palli!

Vormót í hópfimleikum - Bjarkarstúlkur á palli! Vormót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum fór fram síðastliðna helgi á Akureyri.  Um var að ræða keppni í 2. til 5. flokki. Stúlkurnar í meistarahóp félagsins í hópfimleikum tóku þar þátt og stóðu sig frábærlega.  Þær höfnuðu ... More

Vorsýningar Fimleikadeildar í næstu viku!

Vorsýningar Fimleikadeildar í næstu viku! Vorsýningar Fimleikadeildar fara fram í næstu viku, frá miðvikudegi fram á föstudag.  Þær verða 5 talsins, fyrstu tvær fara fram á miðvikudeginum 21. maí kl. 17.00-18.00 og 19.00-20.00.  Sýningar 3 og 4 fara fram daginn (sami tími) og síðasta sýning ... More

Martin Bjarni Norðurlandameistari á stökki – Norðurlandamót drengja í Björk

Martin Bjarni Norðurlandameistari á stökki - Norðurlandamót drengja í Björk Martin Bjarni Guðmundsson frá Gerplu varð í dag Norðurlandameistari á stökki á Norðurlandamóti drengja sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni Björk í morgun.  Glæsilegur árangur það.  Íslenska liðið hafnaði í 4. ... More

Norðurlandamót drengja – Breytt keppnisáætlun (changed competition plan)!

Norðurlandamót drengja - Breytt keppnisáætlun (changed competition plan)! Gefin hefur verið út breytt keppnisáætlun vegna Norðurlandamóts drengja í áhaldafimleikum sem fram fer núna um helgina í Íþróttamiðstöðinni Björk. A new competition plan has been releast for the Nordic Championship for ... More

Norðurlandamót drengja haldið í Björkunum – Fannar Logi frá Björk í liðinu!

Norðurlandamót drengja haldið í Björkunum - Fannar Logi frá Björk í liðinu! Norðurlandamót drengja í áhaldafimleikum (11-14 ára) fer fram í Íþróttamiðstöðinni Björk aðra helgi, 10. - 11. maí.  Keppendur koma frá Svíðþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi, ásamt keppendum frá Íslandi. ... More

Mínervumótið 2014 – Úrslit!

Mínervumótið 2014 - Úrslit! Mínervumótið 2014 hófst í kvöld í Íþróttamiðstöðinni Björk þar sem fimleikastjörnur framtíðarinnar spreyta sig. Úrslit af mótinu hér að neðan: I. hluti - 3. og 4. þrep stúlkna II. hluti - 6. þrep stúlkna III. hluti - 5. þrep létt IV. hluti - 5. þrep ... More

Aðalfundur Fimleikafélagsins Bjarkar verður haldinn 6. maí nk.

Aðalfundur Fimleikafélagsins Bjarkar verður haldinn 6. maí nk. Aðalfundur Fimleikafélagsins Bjarkar verður haldinn þriðjudaginn 6. maí nk. Fundurinn verður haldinn í félagsaðstöðunni í Íþróttamiðstöðinni Björk og hefst kl. 20.30.  Dagskrá skv. lögum félagsins.  Eftirtaldir aðilar hafa ... More

Ponsumótið 2014 – Haldið í Björk á Sumardaginn fyrsta!

Ponsumótið 2014 - Haldið í Björk á Sumardaginn fyrsta! Ponsumótið 2014 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Björk fimmtudag, 24. apríl, sem er Sumardagurinn fyrsti.  Til leiks eru skráðar um 280 stúlkur á aldrinum 6 til 9 ára. Ponsumót er vinamót þriggja fimleikafélaga, þ.e. Fimleikafél... More

Hin 4 fræknu með landsliðinu á NM!

Hin 4 fræknu með landsliðinu á NM! Þau Nína María Guðnadóttir, Kristjana Ýr Kristinsdóttir, Þórey Kristinsdóttir og Stefán Ingvarsson (sjá mynd, talið frá vinstri), öll frá Fimleikafélaginu Björk, eru nú á leiðinni á Norðurlandamótið í áhaldafimleikum sem fram fer nk fimmtudag og föstud... More

Úrslit stökkmót 2014

Hér koma úrslitin af stökkmótinu. More