Fimmtudaginn 19. desember síðastliðinn fór fram viðurkenningarhátíð Fimleikafélagsins Bjarkar. Íþróttafólk Bjarkanna þetta árið urðu Guðrún Edda Min Harðardóttir, fimleikakona og Leo Anthony Speight, taekwondomaður.
Klifurfólk ársins 2019 voru þau Gabríela Einarsdóttir og Óðinn Arnar ...
More