Hið árlega Mínervumót Fimleikafélagsins Björk var haldið 12. og 13. maí.
Mótið er haldið er árlega til heiðurs Mínervu, einum af stofnendum félagsins og fyrirmyndinni af merki félagsins. í ár var keppt í 5. þrepi – 3. þrepi stúlkna í flokkunum FSÍ og ekki FSÍ. Einnig var keppt í 4. þrepi ...
More