Upphaf vorannar 2020

Nú fer að líða að því að ný önn hefjist hjá öllum deildum félagsins. Vorönnin hefst mánudaginn 6. janúar og er gert ráð fyrir að flestir hópar haldi sér án breytinga.  Skrifstofa mun senda út tölvupóst til upplýsinga fyrir aðstandendur. More

Haustmót í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum

Fyrsta mót vetrarins í áhaldafimleikum,Haustmót í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum, fór fram í Egilshöll um síðastliðna helgi. Fimleikafélagið Björk sendi fjölda keppenda til leiks og stóðu þeir sig virkilega vel. Margir keppendur voru að stíga sín fyrstu skref í nýjum þrepum og var gaman að sjá ... More

1st Björk International

1st Björk International er nýtt mót sem haldið er á vegum Fimleikafélagsins Bjarka. Þó svo að um fyrsta mót sé að ræða er ætlunin að það verði að árlegum viðburði og muni stækka að umfangi eftir því sem árin líða. Mótið verður haldið helgina 9. - 10. nóvember nk. í Bjarkarsalnum að ... More

Mínervumót 2019 – Úrslit

Mínervumót Fimleikafélagsins Björk fór fram helgina 18.-19. maí. Alls kepptu um 250 stelpur í 3. - 5. þrepi íslenska fimleikastigans. Keppendur stóðu sig frábærlega og fengu áhorfendur að sjá glæsilega fimleika alla helgina. Við viljum þakka öllum keppendum og áhorfendum fyrir skemmtilega fimleika... More

Sumarnámskeið hjá Björk

Nú hefur verið opnað fyrir skráingu á sumarnámskeiðin hjá Björk. Í sumar verður boðið upp á Fjölgreina-, fimleika- og klifurnámskeið eins og undanfarin ár. Skráning fer fram inn á bjork.felog.is More

Ný stjórn fimleikadeildar

Aðalfundur fimleikastjórnar var haldinn mánudaginn 25. mars 2019 og var þá kosið í nýja stjórn. Maríanna Finnbogadóttir lét af störfum sem formaður fimleikadeildar en einnig fóru úr stjórn Silja Stefánsdóttir og Silja Birgisdóttir. Við þökkum þeim kærlega fyrir störf í fimleikastjórn og óskum ... More

Páskafrí

Í næstu viku verða allir grunnhópar félagsins í páskafríi. Æfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá 23. apríl. Við óskum ykkur öllum gleðlilegara páska.     More

Aðalfundur Taekwondodeildar – 26. mars kl. 20:00

Aðalfundur Taekwondodeildar fer fram þriðjudaginn 26. mars kl. 20:00 að Haukahrauni 1 Allir velkomnir   Stjórn Taekwondodeildar More

Aðalfundur fimleikadeildar – 25. mars kl. 20:00

Aðalfundur fimleikadeildar fer fram mánudaginn 25. mars kl. 20:00 að Haukahrauni 1 Allir velkomnir   Stjórn fimleikadeildar More

AÐALFUNDUR

Aðalfundur fimleikafélagsins Björk verður haldinn þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni Björk að Haukahrauni.   Dagskrá er samkvæmt grein 4.3 í lögum félagsins sem finna má á heimasíðu félagsins fbjork.is. Athygli er vakin á að framboðsfrestur til stjórnarsetu ... More