Leo Speight – Norðurlandameistari

Leo Speight úr Taekwondo deild Bjarkanna varð Norðurlandameistari í -68 kg unglingaflokki.   Innilega til hamingju með árangurinn! More

Upphaf vorannar 2018

Nú fer að líða að því að ný önn hefjist hjá öllum deildum félagsins. Vorönnin hefst mánudaginn 8. janúar og er gert ráð fyrir að flestir hópar haldi sér án breytinga.  Skrifstofa mun senda út tölvupóst til upplýsinga fyrir aðstandendur. Hafnarfjarðarbær hefur nú hækkað frístunda... More

Íþróttafólk ársins 2017

Viðurkenningarhátíð félagsins var haldin í lok desember þar sem þeir einstaklingar sem hafa þótt skara framúr í sinni íþróttagrein á árinu var heiðrað. Einnig var valinn íþróttamaður og íþróttakona félagsins. Íþróttamaður ársins var Breki Snorrason sem einnig var valinn fimleikamaður ... More

Viðurkenningahátíð Fimleikafélagsins Björk

Á hverju ári heiðrar Fimleikafélagið Björk þann íþróttamann og konu sem þykir hafa skarað framúr á árinu í sinni grein. Viðurkenningahátiðin í ár fer fram þriðjudaginn, 19. desember nk. kl. 20:00 í veislusal félagsins.   Iðkendur og aðstandendur eru velkomnir á viðburðinn og ... More

Íslandsmeistaramót í línuklifri

Föstudaginn 1. desember sl. fór fram árlegt Íslandsmeistaramót í línuklifri og var það haldið í Björk, rúmlega 40 klifrarar voru skráðir í mótið frá þremur félögum og kepptu þeir í 4 aldursflokkum. Krakkarnir okkar í Björk stóðu sig gríðarlega vel og eignuðumst við 4 Íslandsmeistara. ... More

Aðventumót klifurdeildar

Aðventumót klifurdeildarinnar í Björk var haldið sunnudaginn 26.nóveber síðastliðinn. Keppt var í Línuklifri og var jöfn og spennandi keppni í frábærum nýjum leiðum sem krakkarnir voru ótrúlega dugleg að glíma við. Um 60 iðkendur tóku þátt í mótinu og stóðu allir sig virkilega vel. ... More

Þorgerðardagurinn 24. nóvember 2017

Þann 24. nóvember næst komandi, verður Þorgerðardagurinn haldinn hátíðlegur hjá Fimleikafélaginu Björk. Í tilefni af 90 ára afmæli Þorgerðar Maríu Gísladóttur, stofnanda félagsins, var ákveðið að halda þennan dag hátíðlegan á hverjum vetri, henni til heiðurs. Það verður ... More

Bikarmót í Taekwondo

Taekwondo deild Bjarkanna tók þátt í Bikarmóti 1 af 3 í mótaröðinni 2017-2018 helgina 11-12 nóvember. Árangur liðsins var glæsilegur og komu keppendur heim með 4 gull, eitt silfur, eitt brons.  Auk þess var Leo Anthony Speight valinn maður mótsins.   Leo Anthony Speight - Gull og maður ... More

Mälarcup í Svíþjóð

Flottur hópur frá Björkunum keppti á Malarcup í dag. Frábær dagur og allir reynslunni ríkari. Framtíðin er Björt Til hamingju krakkar - ÁFRAM BJÖRK More

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót fimleikasambandsins í áhaldafimleikum fóru fram núna í nóvember. Á haustmótunum var keppt allt frá 5. þrepi og upp í frjálsar æfingar. Fimleikafélagið Björk sendi fjölmarga iðkendur til keppni og stóðu allir sig virkilega vel. Spennandi verður að fylgjast með krökkunum á mótum vetrarins ... More