Íþróttafólk ársins 2017

Viðurkenningarhátíð félagsins var haldin í lok desember þar sem þeir einstaklingar sem hafa þótt skara framúr í sinni íþróttagrein á árinu var heiðrað. Einnig var valinn íþróttamaður og íþróttakona félagsins. Íþróttamaður ársins var Breki Snorrason sem einnig var valinn fimleikamaður ... More

Viðurkenningahátíð Fimleikafélagsins Björk

Á hverju ári heiðrar Fimleikafélagið Björk þann íþróttamann og konu sem þykir hafa skarað framúr á árinu í sinni grein. Viðurkenningahátiðin í ár fer fram þriðjudaginn, 19. desember nk. kl. 20:00 í veislusal félagsins.   Iðkendur og aðstandendur eru velkomnir á viðburðinn og ... More

Íslandsmeistaramót í línuklifri

Föstudaginn 1. desember sl. fór fram árlegt Íslandsmeistaramót í línuklifri og var það haldið í Björk, rúmlega 40 klifrarar voru skráðir í mótið frá þremur félögum og kepptu þeir í 4 aldursflokkum. Krakkarnir okkar í Björk stóðu sig gríðarlega vel og eignuðumst við 4 Íslandsmeistara. ... More

Aðventumót klifurdeildar

Aðventumót klifurdeildarinnar í Björk var haldið sunnudaginn 26.nóveber síðastliðinn. Keppt var í Línuklifri og var jöfn og spennandi keppni í frábærum nýjum leiðum sem krakkarnir voru ótrúlega dugleg að glíma við. Um 60 iðkendur tóku þátt í mótinu og stóðu allir sig virkilega vel. ... More

Þorgerðardagurinn 24. nóvember 2017

Þann 24. nóvember næst komandi, verður Þorgerðardagurinn haldinn hátíðlegur hjá Fimleikafélaginu Björk. Í tilefni af 90 ára afmæli Þorgerðar Maríu Gísladóttur, stofnanda félagsins, var ákveðið að halda þennan dag hátíðlegan á hverjum vetri, henni til heiðurs. Það verður ... More

Bikarmót í Taekwondo

Taekwondo deild Bjarkanna tók þátt í Bikarmóti 1 af 3 í mótaröðinni 2017-2018 helgina 11-12 nóvember. Árangur liðsins var glæsilegur og komu keppendur heim með 4 gull, eitt silfur, eitt brons.  Auk þess var Leo Anthony Speight valinn maður mótsins.   Leo Anthony Speight - Gull og maður ... More

Mälarcup í Svíþjóð

Flottur hópur frá Björkunum keppti á Malarcup í dag. Frábær dagur og allir reynslunni ríkari. Framtíðin er Björt Til hamingju krakkar - ÁFRAM BJÖRK More

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót fimleikasambandsins í áhaldafimleikum fóru fram núna í nóvember. Á haustmótunum var keppt allt frá 5. þrepi og upp í frjálsar æfingar. Fimleikafélagið Björk sendi fjölmarga iðkendur til keppni og stóðu allir sig virkilega vel. Spennandi verður að fylgjast með krökkunum á mótum vetrarins ... More

Foreldraáhorf 8. – 14. okt.

Við munum verða með foreldraáhorfsviku 8.okt - 14.okt nk.   Þá er foreldrum heimilt að horfa á æfingar inní í sölum en við biðjum ykkur að gæta sérstaklega að því að lítil börn (og aðrir) fari ekki inná æfingasvæðið af öryggisástæðum. More

Mótaskrá 2017-2018

Nú er komin mótaskrá frá Fimleikasambandinu fyrir veturinn 2017-2018. Motaskra_2017-2018 More