Aðventumót klifurdeildar

Aðventumót klifurdeildarinnar í Björk var haldið sunnudaginn 26.nóveber síðastliðinn. Keppt var í Línuklifri og var jöfn og spennandi keppni í frábærum nýjum leiðum sem krakkarnir voru ótrúlega dugleg að glíma við. Um 60 iðkendur tóku þátt í mótinu og stóðu allir sig virkilega vel. ... More

Þorgerðardagurinn 24. nóvember 2017

Þann 24. nóvember næst komandi, verður Þorgerðardagurinn haldinn hátíðlegur hjá Fimleikafélaginu Björk. Í tilefni af 90 ára afmæli Þorgerðar Maríu Gísladóttur, stofnanda félagsins, var ákveðið að halda þennan dag hátíðlegan á hverjum vetri, henni til heiðurs. Það verður ... More

Bikarmót í Taekwondo

Taekwondo deild Bjarkanna tók þátt í Bikarmóti 1 af 3 í mótaröðinni 2017-2018 helgina 11-12 nóvember. Árangur liðsins var glæsilegur og komu keppendur heim með 4 gull, eitt silfur, eitt brons.  Auk þess var Leo Anthony Speight valinn maður mótsins.   Leo Anthony Speight - Gull og maður ... More

Mälarcup í Svíþjóð

Flottur hópur frá Björkunum keppti á Malarcup í dag. Frábær dagur og allir reynslunni ríkari. Framtíðin er Björt Til hamingju krakkar - ÁFRAM BJÖRK More

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót fimleikasambandsins í áhaldafimleikum fóru fram núna í nóvember. Á haustmótunum var keppt allt frá 5. þrepi og upp í frjálsar æfingar. Fimleikafélagið Björk sendi fjölmarga iðkendur til keppni og stóðu allir sig virkilega vel. Spennandi verður að fylgjast með krökkunum á mótum vetrarins ... More

Foreldraáhorf 8. – 14. okt.

Við munum verða með foreldraáhorfsviku 8.okt - 14.okt nk.   Þá er foreldrum heimilt að horfa á æfingar inní í sölum en við biðjum ykkur að gæta sérstaklega að því að lítil börn (og aðrir) fari ekki inná æfingasvæðið af öryggisástæðum. More

Mótaskrá 2017-2018

Nú er komin mótaskrá frá Fimleikasambandinu fyrir veturinn 2017-2018. Motaskra_2017-2018 More

Aðalfundur verður 29. ágúst næstkomandi

Aðalfundur fimleikafélagsins Björk verður haldinn þriðjudaginn 29. ágúst nk. kl. 20.15 í Íþróttamiðstöðinni Björk að Haukahrauni 1. Dagskrá er samkvæmt grein 4.3 í lögum félagsins sem finna má á heimasíðu félagsins,http://fbjork.is/bjorkhome/logfelagsins/. Jafnframt er vakin athygli á að ... More

Vorsýningar fimleikadeildar

Vorsýningarnar fimleikadeildar verða dagana 30.5., 31.5 og 1.6., klukkan 17:00 og 19:00 og þar með líkur vorönn í fimleikum formlega. Sýningarplan hópa má sjá hér fyrir ofan en þema sýningarinnar er Örkin. Miðaverð er 500 kr. Æfingar falla niður þessa daga nema annað sé tekið fram hjá þjál... More

Úrslit á Mínervumóti

Hið árlega Mínervumót Fimleikafélagsins Björk var haldið 20. og 21. maí. Mótið er haldið er árlega til heiðurs Mínervu, fyrirmyndinni af merki félagsins og í ár var keppt í 5. þrepi - 3. þrepi í flokkunum FSÍ og ekki FSÍ. Alls voru 208 keppendur á mótinu, allt stúlkur. Úrslitin má sjá ... More