Mílanó meistaramót – Kristjana Ýr sigurvegari í unglingaflokki!

 Mílanó meistaramót - Kristjana Ýr sigurvegari í unglingaflokki! Mílanó meistaramót í áhaldafimleikum var haldið í Íþróttamiðstöðinni Björk í dag.  Mótið er á vegum Fimleikasambands Íslands (FSÍ) þar sem eingöngu er keppt í frjálsum æfingum og verðlaun veitt á öllum áhöldum ásamt ... More

4 mót – í Íslandsmeistara mótaröðinni 2011-2012, 25.03.2012

4 mót - í Íslandsmeistara mótaröðinni 2011-2012, 25.03.2012 Þá er komið að fjórða og síðasta mótinu í Íslandsmeistara mótaröðinni í grjótglímu 2011-2012. Það verður haldið í Klifurhúsinu á sunnud. 25.03.12, 12 ár og yngri keppa á milli 14-15 og eldri byrja kl 15-17. Hvetjum alla sem ... More

Norðurlandabúðir ungmenna á Íslandi í sumar

Norðurlandabúðir ungmenna á Íslandi í sumar Norðurlandabúðir ungmenna í klifri verða haldnar á Íslandi í sumar þann 1.-7. júlí, 10 ungmenni komast að frá hverju landi og geta íslenskir klifrarar sem eru að æfa í Björkinni eða hjá Klifurfélagi Reykjavíkur og eru fæddir á árunum 94′-00′ ... More

Björk fremst í flokki glæsilegra fimleikakrakka! – Íslandsmótið í þrepum – MYNDBÖND!

Björk fremst í flokki glæsilegra fimleikakrakka! - Íslandsmótið í þrepum - MYNDBÖND! Það voru glæsilegir fimleikakrakkar frá flestum félögum landsins sem sýndu listir sínar á fjölum Íþróttamiðstöðvarinnar Björk í gær.  Þá fór fram Íslandsmót í þrepum íslenska fimleikastigans sem er ... More

Íslandsmót í bardaga

 Íslandsmót í bardaga Íslandsmótið í bardaga verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Ásbrú, Reykjanesbæ, sunnudaginn 25. mars n.k. Íþróttahúsið er staðsett við mót Flugvallarbrautar og Grænásbrautar á Ásbrú Keppnisgjaldið er 2500 kr. Reynt verður eftir fremsta megni að halda ... More

Freyja og Andrea tryggðu Björk þrjá Íslandsmeistaratitla! – Íslandsmótið í áhaldafimleikum

Freyja og Andrea tryggðu Björk þrjá Íslandsmeistaratitla! - Íslandsmótið í áhaldafimleikum Í dag var keppt til úrslita á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugarbóli, fimleikahúsi þeirra Ármenninga, nú um helgina. Þær Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir og Andrea Rós ... More

Bjarkarstúlkur í baráttunni um 1. sætið í frjálsum æfingum – Bikarmót í áhaldafimleikum

Bjarkarstúlkur í baráttunni um 1. sætið í frjálsum æfingum - Bikarmót í áhaldafimleikum Bjarkarstúlkur sýndu glæsilega fimleika í frjálsum æfingum á Bikarmótinu í áhaldafimleikum um helgina og veittu Gerplustúlkum harða keppni um titilinn.  Þrátt fyrir góð tilþrif urðu þær þó að ... More

Tveir Bikarmeistaratitlar í hús! – Bikarmót í áhaldafimleikum

 Tveir Bikarmeistaratitlar í hús! - Bikarmót í áhaldafimleikum Keppendur frá Fimleikafélaginu Björk stóðu sig með mikilli prýði á Bikarmóti FSÍ í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina. Björk varð bikarmeistari í 5. þrepi stúlkna (sjá mynd hér að ofan) og í 2. þrepi pilta (sjá mynd ... More

Bikamót FSÍ- Úrslit og umfjöllun!

Bikamót FSÍ- Úrslit og umfjöllun! Fimeikafélagið Björk hélt um sl helgi Bikarmót í áhaldafimleikum.  Keppt var í 3., 2. og 1. þrepi á laugardeginum og síðan í frjálsum æfingum á sunnudeginum. Keppnin hófst á laugardagsmorgninum þegar keppt var um bikarinn í 3. þrepi.  Bjarkarstúlkur komu ... More

Íslandsmót unglina í hópfimleikum! – Myndband o.fl.

 Íslandsmót unglina í hópfimleikum! - Myndband o.fl. Íslandsmót unglinga í hópfimleikum var haldið á Selfossi sl. helgi.  Tæplega 60 lið frá 11 félögum tóku þátt.  Gríðalega mikil gróska er í hópfimleikum á Íslandi í dag og ber þetta mót þess glöggt vitni.  Hópar komu frá Akranesi, ... More