Andrea Nemeth

profileimage

Um:  Andrea  hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2011 þegar hún flutti til Íslands frá ungverjaland og hefur síðan þá verið yfirþjálfari hjá Fit Kid og nú í Sýningardansi. Andrea þjálfar í Ponsu-, Pæju- og leikskólahópum og kennir dans í keppendishópum. Andrea er íþróttakennari í grunnskóla í Hafnarfirði.

 

Menntun:   Andrea er menntaður Íþróttakennari (Msc) og Recreation Animator Programme, (Msc) í ungverjaland hjá Semmelweis University Faculty of Physical Education and Sport Sciences og University of Szeged.  Andrea hefur tekið fimleikatengd námskeið á vegum fimleikasambands Íslands: FSÍ 2 a, Toppþjálfaranámskeið í áhaldafimleikum kvenna hjá Carol-Angela Orchard og hópfimleika námskeið.  Andrea lauk einnig diplómanámi í Fitness og Aerobic kennslu árið 2010.

 

Bakgrunnur: Æfði sjálf fimleika í ungverjaland í 10 ár og fit kid og showdance (sýningardans) í 15 ár.  Andrea er heimsmeistari í showdance og evrópsmeistari í fit kid. Andrea hefur sambandsdómararéttindi í fit kid og hefur dæmt í þeirri grein.