Eva Rós Sverrisdóttir

profileimage

Um: Eva hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2006 en hún starfar sem dans og fimleikaþjálfari.

Menntun: Eva er menntuð hundaþjálfari. Hún stundar nám við sálfræðideild HÍ ásamt því að nema hundaatferlisfræði hjá dönskum skóla.  Eva hefur tekið fimleika og danstengd námskeið á vegum Fsí, þar á meðal móttökunámskeið og námskeið 1 a,b og c.  Eva hefur einnig lokið zumba kennararéttindum.

Fimleikabakgrunnur: Eva æfði hjá félaginu í 15 ár bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.  Eva stundaði nám og útskrifaðist úr listdansskóla Íslands.  Eva hefur sambandsdómararéttindi í áhaldafimleikum kvenna.