Guðjón Guðmundsson

profileimage

 Um: Guðjón hefur starfað hjá Fimleikafélaginu Björk með hléum frá árinu 1994.  Þar áður þjálfaði æfði hann og þjálfaði hjá Ármanni.  Hann hefur starfað sem framkvæmdarstjóri Fimleikafélagsins Björk frá haustinu 2010.

Menntun:  Guðjón er cand. oecon viðskiptafræðingur frá HÍ að mennt.  Hefur sótt fjölmörg námskeið í fimleikum, sérstaklega fyrr á árum.  Hefur verið með dómararéttindi í um 25 ár þar af alþjóðleg dómararéttindi frá árinu 1992 til 2000.
Bakgrunnur:  Guðjón var landsliðsmaður í áhaldafimleikum frá árinu 1984 til 1996.  Hann keppti á fjölmörgum alþjóðlegum stórmótum, varð m.a. fyrstur íslenskra karla til að keppa á Heimsmeistaramóti í fimleikum sem var haldið í Indianapolis í Bandaríkjunum árið 1991.  Hann varð 7 sinnum Íslandsmeistari í fimleikum, fyrst árið 1987.