Guðrún Bjarnadóttir

profileimage

Um: Guðrún hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2010 og hefur síðan þá verið yfirþjálfari leikskólahópa félagsins. Nýverið tók Guðrún einnig að sér umsjón forskólahópa félagsins auk þess að þjálfa ponsu og pæjuhópa.

Menntun: Guðrún er menntaður snyrtifræðimeistari og sjúkraliði auk þess að vera með diplómagráðu í kennsluréttindum.  Guðrún hefur tekið fimleikatengd námskeið á vegum fimleikasambands Íslands: ÍSÍ 1 abc, FSÍ 1 a og b og 2 a.

Guðrún lauk einnig diplómanámi í fimleika Crossfit kennslu árið 2014.

Fimleikabakgrunnur: Æfði sjálf fimleika hjá félaginu í 10 ár bæði áhaldafimleika og hópfimleika.  Guðrún hefur sambandsdómararéttindi í áhaldafimleikum karla og hefur dæmt fyrir félagið.