Hlín Árnadóttir

profileimage

Um:  Hlín Árnadóttir starfaði sem yfirþjálfari hjá félaginu nær óslitið frá árinu 1970 til 2013. Nú starfar hún sem þjálfari í grunn- og keppnishópum félagsins.

Menntun:   Hlín er menntaður íþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands að Laugarvatni 1965. Auk þess að vera með diplómagráðu í kennsluréttindum frá HÍ. Hlín hefur tekið Toppþjálfaranámskeið á vegum FSÍ , Norðurlandanna, UEG, ÍSÍ og fjölda kennaranámskeiða á vegum menntamálaráðuneytisins frá 1968. Frá 1989 hefur hún einnig verið alþjóðlegur dómari og landsdómari til fjölda ára. Hlín dæmir fyrir félagið.

Bakgrunnur: Æfði sjálf ballet í 3 ár, fimleika hjá Ármanni í 1 ár og stundaði nám við Lýðháskóla og Íþróttaskóla í Danmörk í  2 ár.