Sjöfn Jónsdóttir
Um: Sjöfn hefur starfað hjá félaginu frá árinu 1982, bæði sem áhalda og hópfimleika þjálfari en frá árinu 2002 hefur hún snúið sér meira að klifrinu. Í dag starfar Sjöfn sem yfirþjálfari klifurdeildar félagsins.
Menntun: Sjöfn lærði trésmíði við Iðnskóla Hf en hún er einnig listhönnuður frá sama skóla. Sjöfn útskrifaðist sem höfuðbeina og spjaldhryggsmeðhöndlari árið 2014. Sjöfn hefur tekið fjöldan allan af námskeiðum á vegum Fsí og Ísí. Einnig hefur hún lokið námskeiðum í klifri, þar á meðal hjá landsliðsþjálfara Þýskalands í klifri – Udo Newman.
Bakgrunnur: Sjöfn æfði fimleika hjá félaginu í 13 ár, bæði áhalda og sýningarfimleika og klifur frá árinu 2002-2007. Sjöfn hefur dæmt fyrir félagið bæði í áhalda og hópfimleikum. Hú