Þórhildur Ó. Sveinbjörnsdóttir

profileimage

Um: Þórhildur hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2009 bæði við áhaldafimleika og hópfimleikaþjálfun. Í dag þjálfar hún meistarhóp hópfimleika.

Menntun: Þórhildur lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut og tekur stefnuna á hjúkrunarfræði við HÍ næsta haust.  Þórhildur hefur tekið nokkur námskeið á vegum Fsí og móttökunámskeið í hópfimleikum.

Fimleikabakgrunnur:  Þórhildur æfði sjálf fimleika hjá Björk í 11 ár, bæði áhalda – og hópfimleika