Skráning
Í TKWD er raðað í hópa eftir aldri og getu.
Til að skrá barn í félagið er hægt að fara inn á „Mínar síður“ í gegnum hafnarfjordur.is eða bara beint inn á bjork.felog.is („Mínar síður“ er ekki nauðsynlegt nema þegar kemur að því að greiða æfingagjöld og nýta á frístundastyrk).
Skráning í TaeKwonDo-deild:
Yngri iðkendur (6-9 ára): TaeKwonDo– TaeKwonDo hópar– Barnahópur 1
Eldri iðkendur (10-15 ára): TaeKwonDo– TaeKwonDo hópar– Barnahópur 2