4 mót – í Íslandsmeistara mótaröðinni 2011-2012, 25.03.2012

  • 22. mars, 2012

4 mót – í Íslandsmeistara mótaröðinni 2011-2012, 25.03.2012

tn_500x_1650-0Þá er komið að fjórða og síðasta mótinu í Íslandsmeistara mótaröðinni í grjótglímu 2011-2012.

Það verður haldið í Klifurhúsinu á sunnud. 25.03.12, 12 ár og yngri keppa á milli 14-15 og eldri byrja kl 15-17. Hvetjum alla sem hafa áhuga á að fara og taka þátt.

Það hefur verið samkomulag á milli Klifurdeildarinnar í Björk og Klifurhússins að þeir sem æfa á öðrum hvorum staðnum hafa fengið frítt á hinum. Það hefur verið ákveðið að breyta því þannig að klifrarar borga núna 1/2 gjald.