Norðurlandabúðir ungmenna á Íslandi í sumar

  • 22. mars, 2012

Norðurlandabúðir ungmenna á Íslandi í sumar

Norðurlandabúðir ungmenna í klifri verða haldnar á Íslandi í sumar þann 1.-7. júlí, 10 ungmenni komast að frá hverju landi og geta íslenskir klifrarar sem eru að æfa í Björkinni eða hjá Klifurfélagi Reykjavíkur og eru fæddir á árunum 94′-00′ leitað til þjálfara sinna til fyrir frekari upplýsingar og umsóknarblað.

tn_500x_1651-0