Ung og efnileg afrekskona í klifri – Umfjöllun um Ríkey í Mbl

  • 16. maí, 2012

Ung og efnileg afrekskona í klifri – Umfjöllun um Ríkey í Mbl

Ríkey er ung og efnileg afrekskona í klifri sem æfir hjá Fimleikafélaginu Björk.  Hún er tvöfaldur Íslandsmeistari í sínum aldursflokki og náði eftirtektarverðum árangri á Norðurlandamótinu í klifri á síðasta ári.  Hún var í lok síðasta árs kosin klifurkona ársins hjá félaginu.

Þann 6. maí sl. var Morgunblaðið með skemmtilega grein um Ríkey.  Hægt að nálgast greinina hér!

RikeyMBL2-400