Kynning og sýning á Fitkid næsta sunnudag!

  • 4. desember, 2012

Kynning og sýning á Fitkid næsta sunnudag!

tn_500x_1746-0Næsta sunnudag mun Fitkid á Íslandi vera með kynningu og sýningu á íþróttinni í Íþróttamiðstöðinni Björk.

Kynningin mun fara fram milli kl. 10.20 og 11.00.
Sýningin mun síðan fara fram milli kl. 11.00-12.00.

Allir velkomnir.  Ókeypis aðgangur!

Hægt að fræðast um Fitkid íþróttina hér!