Fræðslukvöld um áhaldafimleika kvenna – Fyrirlesari: Hlín Bjarnadóttir

  • 13. febrúar, 2013

 Fræðslukvöld um áhaldafimleika kvenna – Fyrirlesari: Hlín Bjarnadóttir

tn_500x_1796-0Næstkomandi þriðjudagskvöld 19. febrúar býður Foreldraráð V-og M hópa fimeikadeildar uppá fræðslukvöld um áhaldafimleika kvenna.  Fyrirlesari er Hlín Bjarnadóttir en hún er alþjóðlegur dómari, fimleikaþjálfari, sjúkraþjálfari og var sjálf á árum áður keppniskona í fimleikum m.a. Íslandsmeistari.

Fyrirlesurinn fer fram í félagsaðstöðu félagsins í Íþróttamiðstöðinni Björk og hefst kl. 20.00 og er áætlaður tími um 1 1/2 klst.

Allir velkomnir.