Bjarkarfólk í 17. júní skrúðgönguna!

  • 14. júní, 2013

Bjarkarfólk í 17. júní skrúðgönguna!

Hvetjum Bjarkarfólk til að taka þátt í 17. júní skrúðöngunni.

tn_500x_1850-0Lagt af stað kl. 13.00 með lúðraþyt og skátafylgd frá Ásvöllum (Íþróttahúsi Hauka) og gengið sem leið liggur niður í bæ.  Endilega mætiðí Bjarkargallanum ef þið eigið hann.

Strákarnir og foreldrar þeirra úr M-stákum verða með sjoppu í bænum en þeir eru að safna fyrir keppnisferð til Svíðþjóðar næsta haust.  Snorri kokkur verður eflaust með eitthvað girnilegt af grillinu og aðrar hressandi veitingar.

Sjáumst öll hress og kát á Þjóðhátíðardaginn!

Myndin sem fylgir fréttinni er frá skrúðgöngunni frá því í fyrra (eigandi: Kristinn Arason).