HM í fimleikum í Björk!

  • 4. október, 2013

HM í fimleikum í Björk!

Heimsmeistaramótið í fimleikum fer þessa dagana fram í Hollandi.  Búið er að setja upp HM-horn í andyri Íþróttamiðstöðvarinnar Björk þar sem iðkendur félagsins geta fylgst með beinni útsendingu á íþróttarás RÚV.  Við hjá félaginu erum himinlifandi með frábært framtak RÚV að senda mótið beint út og ætlum að njóta þess.

tn_500x_1907-0Myndin sem fylgir er af meistarahóp pilta hjá fimleikadeild félagsins sem fylgdust allir spenntir með mótinu.