Jólasýningar fimleikadeildar!

  • 6. desember, 2013

Jólasýningar fimleikadeildar!

Jólasýningar fimleikadeildar fara fram mánudaginn 16. des. til miðvikudagsins 18. des.  Það verða tvær sýningar á dag, fyrri sýningin er áætluð kl. 17.00 til 17.50 og seinni sýningin kl. 18.30-19.20.

Aðgangseyrir á jólasýningar er kr. 600,-, frítt fyrir 15 ára og yngri.  Allir velkomnir!

Jólasýningar marka lok haustannar og mun því vera síðasti tími annarinnar.  Jafnframt falla æfingar samkvæmt stundarskrám niður hjá iðkendum Fimleikadeildar á þeim dögum sem sýningar fara fram.

Vorönn hefst þann 6. janúar 2014.