Aðalfundur Klifurdeildar Fimleikafélagsins Björk

 • 26. febrúar, 2014

 Aðalfundur klifurdeildar

image description

image description

 

FUNDARBOÐ

Haldinn fimmtudaginn 27. febrúar, kl. 20:00 í Félagsheimili félagsins að Haukahrauni 1

Fundurinn er haldinn í samræmi við lög félagsins og dagskrá fundarins verður sem hér segir:

 

 1. Fundarsetning og ávarp formanns.
 2. Kjör fundarstjóra og fundarritara.
 3. Staðfest lögmæti fundarins.
 4. Kannað kjörgengi fundarmanna.
 5. Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram!
 6. Skýrsla aðalstjórnar.
 7. Reikningar félagsins.
 8. Umræður um skýrslur.
 9. Reikningar bornir undir atkvæði.
 10. Kosning formanns.
 11. Kosning stjórnarmanna og varamanns.
 12. Önnur mál.
 13. Fundarslit.

 

Allir félagar hafa rétt til eins atkvæðis á aðalfundi deildarinnar.  Félaga yngri en 16 ára er ekki heimilt að greiða atkvæði á aðalfundi, en foreldri eða forráðamanni er heimilt að greiða atkvæði í stað barnsins.  Enginn getur farið með fleiri en eitt atkvæði á aðalfundi félagsins.

 

Fh stjórnar klifurdeildarinnar

Sigríður Kr.Hafþórsdóttir

Formaður.