Forskóla- og ponsuhópar sýndu listir sínar – Innanfélagsmót Fimleikadeildar

  • 4. apríl, 2014

Forskóla- og ponsuhópar sýndu listir sínar – Innanfélagsmót Fimleikadeildar 

Síðastliðinn laugardag, 5. apríl, fór fram II. hluti Innanfélagsmóts Fimleikadeildar en þá sýndu Forskóla- og ponsuhópar listir sínar.

Mótið fór mjög vel fram og allir skemmtu sér hið besta.  Í lok mótsins fengu allir afhenda viðurkenningarmedalíu fyrir þátttöku á mótinu.

tn_500x_1969-0