Aðalfundur fimleikadeildar verður þriðjudaginn 22. apríl kl. 18:00

  • 14. apríl, 2014

Aðalfundur fimleikadeildar verður þriðjudaginn 22. apríl kl. 18:00

Dagskrá:

  1. Fundarsetning og ávarp deildarformanns.
  2. Kjör fundarstjóra og fundarritara.
  3. Staðfest lögmæti fundarins.
  4. Skýrsla deildarstjórnar um starfsemi á liðnu starfsári.
  5. Reikningar deildarinnar.
  6. Kosning formanns.
  7. Kosning stjórnarmanna og varamanna.
  8. Önnur mál.
  9. Fundarslit.

Úr 9.grein laga félagsins:

Allir skuldlausir félagsmenn viðkomandi deildar, 16 ára og eldri, hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi hennar. Félaga yngri en 16 ára er ekki heimilt að greiða atkvæði á aðalfundi, en foreldri eða forráðamanni er heimilt að greiða atkvæði í stað barnsins.  Enginn getur farið með fleiri en eitt atkvæði á aðalfundi félagsins.