17. júní skrúðganga – Gengið frá Hamrinum kl. 13.30!

  • 14. júní, 2014

tn_500x_2003-017. júní skrúðganga – Gengið frá Hamrinum kl. 13.30!

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní fer skrúðganga frá Hamrinum að Thorsplani kl. 13.30.  Félagið verður með félagsfána í skrúðgöngunni og hvetur félaga til þess að mæta í búningi félagsins og ganga fylgtu liði undir merki félagsins í miðbæinn.

Meistarahópur stúlkna í áhaldafimleikum er með sölubás nr. 5 (við Íslandsbanka) niðri í bæ og við hvetjum að sjálfsögðu alla til að versla hjá þeim.  Stúlkurnar eru að safna fyrir æfingaferð til Englands.