Klifur – Bikarmót 2015

  • 26. apríl, 2015

tn_500x_2078-0

Það voru 6 krakkar sem kepptu frá okkur á Bikarmótinu í Klifurhúsinu í dag en á því móti keppa þeir 6 stigahæðstu eftir Íslandsmeistara mótaröðina, þetta voru Bryndís, Kristjana Björg, Lilja Rut, Þórey Eva, Bergur og Hjörtur Andri. Sóley Björk og Björn Gabríel höfðu líka keppnisrétt en Björn Gabríel var meiddur og Sóley Björk komst ekki, þegar myndin var tekin af krökkunum var Kristjana farin í fermingaveisluna sína 😉

http://klifurhusid.is/2015/04/bikarmot-urslit/