1. maí – Lokað í Íþróttamiðstöðinni Björk í dag!

  • 30. apríl, 2015

Íþróttamiðstöðin Björk er lokuð í dag 1. maí á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins.

Fyrir fróðleiksfúsa má þó geta þess að skv. Wikipedia á 1. maí sem hátíðisdagur uppruna sinn að rekja allt aftur til heiðni en þar markaði hann endalok vetrar og upphaf sumars og í Skandinavíu var haldið upp á 1. maí sem sumardaginn fyrsta.