Vorsýningar fimleikadeildar hefjast á morgun

  • 25. maí, 2015

Vorsýningar fimleikadeildar hefjast á morgun þriðjudag og standa yfir fram á fimmtudag. Um er að ræða samtals sex sýningar, tvær sýningar á dag, fyrri sýning hefst kl. 17 og seinni sýningin hefst kl. 19. Áætlaður sýningartími er 1 klst.
Vorsýningar marka lok vorannar hjá langflestum hópum deildarinnar. Hefðbundnar æfingar falla niður þá daga sem sýningar fara fram.
Aðgangseyrir er kr. 500,-, frítt fyrir börn 14 ára og yngri.

Sjá upplýsingar um það hvenær hvaða hópar sýna:

Vorsyn15